Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grafen
ENSKA
graphene
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Fúlleren, grafenflögur og einlaga nanópípur úr kolefni með einu eða fleiri ytri málum undir 1 nm skulu talin nanóefni.

[en] Fullerenes, graphene flakes and single-wall carbon nanotubes with one or more external dimensions below 1 nm shall be considered as nanomaterials.

Skilgreining
[en] 1. a material discovered by a team out of the University of Manchester in 2004. It is a sheet of carbon atoms bound together with double electron bonds (called a sp2 bond) in a thin film only one atom thick. Atoms in graphene are arranged in a honeycomb-style lattice pattern.
2. a two dimensional material consisting of a single layer of carbon atoms arranged in a honeycomb or chicken wire structure (IATE)
Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 frá 22. maí 2012 um að bjóða sæfivörur fram á markaði og um notkun þeirra

[en] Regulation (EU) No 528/2012 of the European Parliament and of the Council of 22 May 2012 concerning the making available on the market and use of biocidal products

Skjal nr.
32012R0528
Athugasemd
Tengist nanótækni. Hér er átt við grafít sem er bara eitt lag í stað þess að vera marglaga kristall.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira